Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2015

Sækja ársreikning á PDF

Liðir merktir með punkti innihalda skýringar.

2015
2014
Sala 29.868 29.912
Kostnaðarverð sölu (16.432) (16.404)
Framlegð 13.436 13.508
Aðrar rekstrartekjur 539 410
Rekstrarkostnaður (9.332) (9.132)
Rekstrarhagnaður 4.643 4.786
Fjármunatekjur 419 1.108
Fjármagnsgjöld (1.762) (1.868)
Gengismunur 56 151
Hrein fjármagnsgjöld (1.287) (609)
Áhrif hlutdeildarfélaga (48) (62)
Hagnaður fyrir tekjuskatt 3.308 4.115
Tekjuskattur (433) (841)
Hagnaður ársins 2.875 3.274
EBITDA 8.042 8.313
Skipting hagnaðar
Hluthafar móðurfélags 2.888 3.280
Minnihluti (13) (6)
Hagnaður ársins 2.875 3.274
Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður á hlut 0,30 0,34
Þynntur hagnaður á hlut 0,29 0,34
Hagnaður ársins 2.875 3.274
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé:
Þýðingarmunur vegna starfsemi erlendra dótturfélaga (65) 241
Heildarhagnaður ársins 2.810 3.515
Heildarhagnaður ársins skiptist þannig
Hluthafar móðurfélags 2.823 3.521
Minnihluti (13) (6)
Heildarhagnaður ársins 2.810 3.515

Efnahagsreikningur ársins 2015

Liðir merktir með punkti innihalda skýringar.

Eignir

2015
2014
Fastafjármunir    
Rekstrarfjármunir 15.175 14.416
Viðskiptavild 31.404 31.158
Óefnislegar eignir 3.084 2.553
Aðrar eignir 729 368
Reiknuð skattaeign 0 141
Fastafjármunir 50.392 48.636
     
Veltufjármunir    
Birgðir 2.162 2.163
Viðskiptakröfur 4.932 5.656
Aðrar skammtímakröfur 570 585
Handbært fé 4.071 4.007
Veltufjármunir 11.735 12.411
     
Eignir alls 62.127 61.047

Eigið fé

2015
2014
Hlutafé 9.650 9.650
Yfirverðsreikningur 17.556 35.520
Annað eigið fé 309 246
Þýðingarmunur 541 606
Óráðstafað eigið fé (ójafnað eigið fé) 4.836 (16.016)
Eigið fé hluthafa móðurfélags 32.892 30.006
Hlutdeild minnihluta (91) (75)
Eigið fé samtals 32.801 29.931
     

Skuldir

   
Langtímaskuldir    
Skuldabréfalán 22.788 24.065
Tekjuskattskuldbinding 263 0
Langtímaskuldir 23.051 24.065
     
Skammtímaskuldir    
Viðskiptaskuldir 3.180 3.822
Næsta árs afborganir langtímaskulda 1.367 1.364
Skattar til greiðslu 38 104
Aðrar skammtímaskuldir 1.690 1.761
Skammtímaskuldir 6.275 7.051
     
Skuldir samtals 29.326 31.116
     
Eigið fé og skuldir alls 62.127 61.047

Eiginfjáryfirlit ársins 2015

Hlutafé Yfirverðs-reikningur Annað eigið fé Þýðingar-munur Óráðstafað
eigið fé
Eigið fé hluthafa móðurfélags Hlutdeild minnihluta Eigið fé samtals
Eigið fé 1.1.2014 9.650 35.520 246 365 (19.296) 26.485 (52) 26.433
                 
Hagnaður (tap) ársins         3.280 3.280 (6) 3.274
Þýðingarmunur       241   241   241
Heildarafkoma ársins       241 3.280 3.521 (6) 3.515
Breyting á minnihlutaeign           0 (17) (17)
Eigið fé 31.12.2014 9.650 35.520 246 606 (16.016) 30.006 (75) 29.931
                 
Eigið fé 1.1.2015 9.650 35.520 246 606 (16.016) 30.006 (75) 29.931
                 
Hagnaður (tap) ársins         2.888 2.888 (13) 2.875
Þýðingarmunur       (65)   (65) 0 (65)
Heildarafkoma ársins       (65) 2.888 2.823 (13) 2.810
Greiddur arður til minnihluta           0 (3) (3)
Yfirverði jafnað á móti tapi   (17.964)     17.964 0   0
Áfallinn kostnaður vegna kaupréttarsamninga     63     63   63
Eigið fé 31.12.2015 9.650 17.556 309 541 4.836 32.892 (91) 32.801

Sjóðstreymisyfirlit 2015

Liðir merktir með punkti innihalda skýringar.

2015 2014
Rekstrarhreyfingar    
Rekstrarhagnaður samkvæmt rekstrarreikningi 4.643 4.786
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:    
Afskriftir og virðisrýrnun 3.399 3.527
Söluhagnaður varanlegra rekstrarfjármuna (28) (9)
Aðrir liðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi 64 0
  8.078 8.304
     
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum (331) (760)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 7.747 7.544
     
Innborgaðir vextir 390 356
Greiddir vextir (1.651) (1.803)
Greiddir skattar (113) (302)
Handbært fé frá rekstri 6.373 5.795
     
Fjárfestingarhreyfingar    
Fjárfesting í rekstrarfjármunum (3.926) (4.039)
Fjárfesting í óefnislegum eignum (756) (485)
Söluverð rekstrarfjármuna 74 34
Skuldabréfaeign, breyting (41) 1
(Kaup) sala á eignarhlutum í dótturfélögum (307) 722
Aðrar fjárfestingar 0 2.735
Fjárfestingarhreyfingar (4.956) (1.032)
     
Fjármögnunarhreyfingar    
Greiddur arður til minnihluta (1) (2)
Afborganir langtímalána (1.398) (1.361)
Fjármögnunarhreyfingar (1.399) (1.363)
     
Hækkun á handbæru fé 18 3.400
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé 46 (2)
Handbært fé í byrjun ársins 4.007 609
     
Handbært fé í lok ársins 4.071 4.007